Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.9
5 of 10
Barnabækur
Afi er sérfróður um lífið í gamla daga og segir okkur sögu úr fortíðinni í dag. Sanna sögu, af hetjudáð bónda sem lagði mikið á sig til að bjarga lífi dóttur sinnar. Það er alltaf notalegt að ferðast aftur í tímann með Afa.
Örn Árnason rifjar hér upp dásamlega takta sem afi allra landsmanna og býður börnunum í notalega sögustund. Hjá Afa geta þau slappað af og lært um allt mögulegt milli himins og jarðar. Þau fá að heyra skemmtilegar sögur, jafnt gamlar sem nýjar og kynnast því hvernig lífið var hér áður fyrr. Það er alltaf gott að eiga rólega stund með Afa.
© 2023 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180683784
Útgáfudagur
Hljóðbók: 21 januari 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland