Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
5 of 6
Óskáldað efni
Maður á sjötugsaldri hringir í neyðarlínuna og tilkynnir að bróðir hans liggi látinn í húsi sínu. Maðurinn segir að þeir bræður hafi lent í áflogum um nóttina með þessum afleiðingum en ber við minnisleysi í símtalinu. Rannsókn málsins leiðir í ljós að dauðann bar ekki að garði með einföldum hætti þessa nótt í Biskupstungum …
Sigursteinn Másson kryfur til mergjar sönn íslensk sakamál í splunkunýrri og spennuþrunginni seríu sem fær hárin til að rísa og svíkur engan. Heimildaöflun og aðstoð við handrit: Tryggvi Rúnar Brynjarsson. Tónlist: Máni Svavarsson.
© 2023 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180687454
Útgáfudagur
Hljóðbók: 12 juni 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland