Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
Barnabækur
Á bláum hnetti langt úti í geimnum búa börn sem fullorðnast ekki. Dag nokkurn birtist vera sem umturnar áhyggjulausu lífi þeirra og leiðir þau í háskalega ferð. Hrífandi og margverðlaunað ævintýri skreytt áhrifamiklum litmyndum Áslaugar Jónsdóttur. Bókin hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 1999 og „Verðlaun verðlaunanna“ árið 2009 í tilefni af 20 ára afmæli Íslensku bókmenntarverðlaunanna. Sagan af bláa hnettinum er ein víðförlasta barnabók síðari ára en hún er m.a. komin út í Bandaríkjunum, Kína, Japan, Grikklandi, Taílandi og Kóreu auk fjölmargra Evrópulanda. Sagan hefur síðan unnið til ýmissa annarra verðlauna og tilnefninga. Hún hlaut Vest-Norrænu barnabókaverðlaunin, pólsku Janusz Korczak- heiðursverðlaunin, tilnefningu til Norrænu barnabókaverðlaunanna og fleira. Leikrit byggt á bókinni vann til verðlauna og var sýnt í Þjóðleikhúsinu árið 2001 við miklar vinsældir og var að auki sýnt í Kanada, Finnlandi og Pakistan.
© 2021 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979345350
Útgáfudagur
Hljóðbók: 14 juli 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland