Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.6
Leikrit og ljóð
„Því sá sem láréttur liggur á grúfu sér ekki neitt nema næstu þúfu.“
Skarphéðinn Dungal er ekki eins og flugur eru flestar. Hann er forvitinn, fordómalaus og gagnrýninn og grunar að heimurinn geymi fleira en sléttuna umhverfis borg flugnanna.
Smánaður fyrir skoðanir sínar er hann hrakinn út í heim þar sem hann lendir í miklum ævintýrum og á sú reynsla eftir að breyta heimsmynd samborgara hans.
© 2020 Angústúra (Hljóðbók): 9789935523006
Útgáfudagur
Hljóðbók: 27 november 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland