Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.5
Skáldsögur
Salka Valka er ein þekktasta og vinsælasta saga Halldórs Laxness og sú sem ruddi braut hans til alþjóðlegra vinsælda. Á Óseyri við Axlarfjörð búa ólíkar mæðgur, Salka litla er stolt og sterk, en Sigurlína móðir hennar treystir alfarið á himnaföðurinn og Hjálpræðisherinn. Örlög fólksins á Óseyri eru að mestu á valdi kaupmannsins Jóhanns Bogesen, en átakatímar fara í hönd og nýir vindar blása um þjóðfélagið. Áhrifavaldar í lífi mæðgnanna eru einkum hinn ungi og mælski Arnaldur og svo Steinþór, sem sem er alger andstæða hans; frummaðurinn holdi klæddur. Salka Valka er í senn þorpssaga og saga svipmikilla einstaklinga sem glíma daglega við tilveru þar sem ástin og dauðinn leika undir.
© 2022 Vaka-Helgafell (Hljóðbók): 9789979227212
Útgáfudagur
Hljóðbók: 8 september 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland