Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.5
Skáldsögur
Sjálfstætt fólk er saga einyrkjans Bjarts í Sumarhúsum og veitir einstæða innsýn í líf íslensku þjóðarinnar á fyrri hluta aldarinnar. Þegar sagan kom fyrst út var hún glóandi innlegg í stjórnmálabaráttu samtímans og mjög umdeild, en telst nú til mestu dýrgripa í menningarsögu Íslendinga. Til að halda sjálfstæði sínu berst Bjartur í Sumarhúsum harðri baráttu við sjálfan sig, fjölskyldu sína, valdhafana og jafnvel höfuðskepnurnar. Í bókinni eru þessi ályktunarorð dregin af lífsstríði hans: „Sagan af Bjarti í Sumarhúsum er saga mannsins, sem sáði í akur óvinar sins alt sitt líf, dag og nótt. Slík er saga sjálfstæðasta mannsins í landinu.“ Sjálfstætt fólk er í hópi vinsælustu skáldverka Halldórs Laxness og var kosin besta skáldsaga aldarinnar árið 1999. Sagan kom fyrst út á árunum 1934-35, í tveimur hlutum.
© 2022 Vaka-Helgafell (Hljóðbók): 9789979226000
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 december 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland