Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
Viðskiptabækur
Frásagnarlist er ekki sjálfgefin, en Atli Unnsteinsson fæddist svo sannarlega með þá náðargáfu. Flugstjóri og flugkennari í yfir 40 ár nýtti þennan hæfileika vel. Í flugkennslunni kom gjarnan að einhverjum stað í námsefninu þar sem setningin „Sem minnir mig á það“ kom og í kjölfarið fylgdi góð saga sem gaf námsefninu meira líf. Þaðan er titill bókarinnar kominn. Atli er stórum hluta atvinnuflugmanna kunnur en þessi bók á svo sannarlega erindi til allra sem hafa gaman að góðum sögum.
Sögurnar spanna flugferil Atla, allt frá upphafi flugferils árið 1972 og til starfsloka. Atli er númer eitt á starfsaldurslista flugmanna Icelandair nú þegar bókin kemur út árið 2020.
© 2023 Sökkólfur ehf. (Hljóðbók): 9798822661011
Útgáfudagur
Hljóðbók: 4 januari 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland