Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.6
Barnabækur
Þetta er sagan af Siddarta prins og hvernig hann varð Búdda, sá sem er vaknaður. Hún fjallar um kærleika og frið og er innblástur börnum á öllum aldrei um allan heim.
Siddarta prins var afar óvenjulegt barn. Hann var fríður sýnum og góðum gáfum gæddur, en fyrst og fremst einstaklega ljúfur. Hann ólst upp í allsnægtum, verndaður af föður sínum, konunginum, sem reyndi allt til að halda honum utan við þjáningar heimsins. Sem ungur maður uppgötvaði Siddarta að til væru sjúkdómar, elli og dauði og hann varð algjörlega miður sín. Og þá lagði hann af stað í leit að sannleikanum.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789152131039
Þýðandi: Sigurður Skúlason
Útgáfudagur
Hljóðbók: 27 augusti 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland