Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.8
5 of 8
Barnabækur
Kæri lesandi, Þetta er ég aftur, Stella, þessi sem dó næstum úr skömm í Mömmu klikk, bjargaði jólunum í Pabba prófessor og dó næstum í alvörunni í Ömmu best. Miðað við það gerist nú ekki mikið í þessari bók – DJÓK – það er ekkert grín hvað það gengur mikið á í kringum mig. Lestu bara og sjáðu! Kveðja, Stella
-
Gunnar Helgason er í hópi vinsælustu barnabókahöfunda landsins og bókaflokkurinn um Stellu hefur slegið rækilega í gegn. Fyrir Mömmu klikk, Pabba prófessor og Ömmu best hlaut hann Bókaverðlaun barnanna og að auki Íslensku bókmenntaverðlaunin og Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana fyrir þá fyrstnefndu.
© 2020 Forlagið (Hljóðbók): 9789979340249
© 2020 Forlagið (Rafbók): 9789979340294
Útgáfudagur
Hljóðbók: 27 mars 2020
Rafbók: 4 november 2020
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland