Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.6
1 of 3
Barnabækur
Sumarliði og Sóldís eru nýflutt með pabba sínum í skrítið og skemmtilegt hús sem heitir Strætó númer sjö. Pabbi fullyrðir að einu sinni hafi það ekið um götur bæjarins. Pabbi segir svo margt furðulegt um lífið í gamla daga þegar allir áttu síma og bækur voru ennþá til – löngu löngu áður en mamma hvarf.
Silfurlykillinn er spennandi saga um ráðagóð systkini, dularfulla stelpu í leit að einhverju mjög mikilvægu og ferðalag sem enginn veit hvar endar.
Sigrún Eldjárn hefur skrifað fjölda bóka fyrir börn og myndskreytt ennþá fleiri. Hér koma nýjar persónur úr smiðju hennar sem leiða lesendur á ókunnar slóðir framtíðarinnar.
© 2023 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979350675
Útgáfudagur
Hljóðbók: 4 juli 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland