Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.5
Skáldsögur
Kvikmyndagerðarmaðurinn Ásbjörn Axel tekur að sér að hafa uppi á íslenskri baráttukonu fyrir réttindum dýra sem ekkert hefur spurst til síðan hún sat í fangelsi í Hollandi fyrir skemmdarverk. Leitin leiðir hann á vafasamar slóðir í litríkum félagsskap dýraréttindasinna í Evrópu og smám saman missir hann tökin bæði á verkefninu og sjálfum sér. Sláturtíð er meinfyndin og spennandi ferðasaga sem kemur lesandanum stöðugt á óvart og veltir jafnframt upp ýmsum hliðum á brýnu samfélagsmálefni. Gunnar Theodór Eggertsson hefur hlotið verðlaun og viðurkenningar fyrir barna-og unglingabækur sínar Steindýrin og Drauga- Dísu en nú er komið að því að hann bjóði fullorðnum lesendum í óvenjulega ævintýra-ferð. Gunnar skrifaði doktorsritgerð sína um bókmenntir og dýrasiðfræði.
© 2021 Vaka-Helgafell (Hljóðbók): 9789979226239
© 2021 Vaka-Helgafell (Rafbók): 9789979225584
Útgáfudagur
Hljóðbók: 23 april 2021
Rafbók: 23 april 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland