Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
2
1 of 18
Andleg málefni
Hlýlegasti hljóðheimurinn. Ímyndaðu þér að þú sért heima. Glugginn er opinn og það er dálítil rigning úti. Nágranni þinn er að æfa sig á píanó og tónarnir flæða inn í herbergið þitt. Þú býrð til heitan drykk, tekur upp bók og kúrar uppi í sófa undir notalegu teppi, nú ertu tilbúinn að slaka á.
Saga Sounds
Rannsóknir hafa sýnt að hljóð geta haft bæði slakandi og örvandi áhrif á heilann. Slökunar serían er röð af skemmtilegum og fjölbreyttum hljóðheimum sem þú getur hlustað á þegar þú vilt slaka á, fara að sofa eða einbeita þér vinnunni. Sérhannaður hljóðheimur skapar róandi andrúmsloft sem þú getur stigið inn í hvenær og hvar sem þú vilt.
© 2024 SAGA Egmont (Hljóðbók): 9788727156927
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 mars 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland