Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.6
6 of 6
Barnabækur
Inga í bakaríinu fótbrotnar á skautum. Hún finnur mikið til en fær verkjalyf á spítalanum. Þegar hún rankar við sér eru gulleyrnalokkarnir hennar horfnir! Starfsfólk spítalans liggur undir grun. Hvert þeirra er nógu ósvífið og útsmogið? Stjörnuspæjararnir Lalli og Maja setja á svið fótbrot lögreglustjórans í Víkurbæ til að koma upp um þjófinn.
Sögurnar um Spæjarastofu Lalla og Maju hafa slegið í gegn hjá íslenskum krökkum og spæjarar á aldrinum 6–10 ára lesa Ráðgátubækur Martins Widmark aftur og aftur – og í hvaða röð sem er. Hér í þýðingu Æsu Guðrúnar Bjarnadóttur og stórskemmtilegum lestri Þóreyjar Birgisdóttur!
© 2024 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979351887
Þýðandi: Æsa Guðrún Bjarnadóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 8 februari 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland