Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3
Skáldsögur
Fjaran nötrar. Hljómmiklar drunurnar hækka enn. Svart ónáttúrulegt form rís úr öldurótinu. Sterkir ljósglampar kljúfa rautt hafið. Með ógurlegum hvin slítur bifreiðin sig frá útsoginu. Eykur ferðina og staðnæmist með hnykk. Þetta er nóttin þegar Johnny Triumph stígur á land, „langur og grannur, dökkhærður, með dáralokk í spíss niður á mitt enni og brún sólgleraugu í gilltri sporöskjulaga umgjörð“. Og hvílík nótt: Jonninn, Finnurinn, Dísan og annan urðu ekki söm eftir. Og samtímis stígur Sjón fram á svið íslensk sagnaskáldskapar eftir fjölmargar ljóðabækur, frumlegur, myndvís og harðsvíraður. Hann sest undir stýri, skellir aftur hurðinni, rennir augunum eftir landinu, í vestur, í átt til borgarinnar.
Stálnótt er fyrsta skáldsaga Sjóns, hún kom upphaflega út árið 1987 en hefur verið ófáanleg um árabil. Birtist hún hér í frábærum lestri Arnmundar Ernst Backman.
© 2022 JPV (Hljóðbók): 9789935293282
Útgáfudagur
Hljóðbók: 2 juni 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland