Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.4
Skáldsögur
Hann fór aldrei inn á safn, las eingöngu héraðsblaðið og notaði alltaf Opinel-hnífinn þegar hann tók til matar síns. Verkamaðurinn sem varð smákaupmaður. Hann flíkaði ekki tilfinningum sínum en bar þá einlægu von í brjósti að dóttir hans gengi menntaveginn og yrði föðurbetrungur.
Dóttirin er Annie Ernaux, einn kunnasti rithöfundur Frakklands og handhafi Nóbelsverðlauna í bókmenntum árið 2022.
Í þesssar vönduðu bók fjallar hún á nærfarinn hátt um samband sitt við föður sinn sem hún unni. Hún afhjúpar sársaukafulla fjarlægð sem myndaðist milli hennar og föður hennar sem sagði eitt sinn við hana: „Bækur og tónlist, það er gott fyrir þig. Ég þarfnast þess ekki til að lifa.“
© 2022 Storyside (Hljóðbók): 9789180628020
© 2022 Ugla (Rafbók): 9789935216021
Þýðandi: Rut Ingólfsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 9 november 2022
Rafbók: 4 maj 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland