Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
2 of 2
Glæpasögur
Vornótt eina er ungur maður myrtur á hrottalegan máta í Kaupmannahöfn. Tvær konur, sem ekki þekkjast, telja sig báðar vita hver morðinginn sé, og önnur þeirra er sannfærð um að rætur glæpsins megi rekja til smábæjar á Íslandi. Íris og Erling leggja í ferðalag um Evrópu til að komast að sannleikanum á meðan lögreglufulltrúinn Kjeld, hálfgerður fósturfaðir Erlings, leiðir rannsókn málsins í höfuðborg Danmerkur. En hversu djúpt þarf að grafa í syndumspillta fortíð fórnarlambsins og fjölskyldu hans til að fá allt upp á yfirborðið? Og hversu margir þurfa að deyja til að gjalda fyrir syndirnar? Bókin er önnur í Borealis seríunni um Írisi og Erling.
© 2022 Heimahljóðbækur (Hljóðbók): 9789935946744
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6 oktober 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland