Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
Glæpasögur
Hinn margslungni Stebbi psycho, hraustmennið Tóti, hinn dularfulli Brúnó, Dagný hin fagra, Jói faraó og Frostaskjólstvíburarnir Krummi og Klaki – allt eru þetta leikendur í óvæntri og margbrotinni fléttu sem spannar nær tvo áratugi.
Svartur á leik er saga sem markar tímamót í íslenskri skáldsagnaritun. Stefán Máni dregur upp trúverðuga og sannfærandi mynd af undirheimum Reykjavíkur, sem er byggð á umfangsmiklum athugunum. Hraði og spenna eru í fyrirrúmi, lesturinn er sannkölluð rússíbanareið gegnum íslenska glæpasögu síðustu áratuga og engin leið að leggja bókina frá sér fyrr en hún er á enda.
Svartur á leik var fyrst gefin út árið 2004 og er ein vinsælasta íslenska glæpasagan. Kvikmynd byggð á bókinni var frumsýnd árið 2011 og kemur nú loks út sem hljóðbók í endurbættri útgáfu.
© 2021 Sögur útgáfa (Hljóðbók): 9789935310767
© 2021 Sögur útgáfa (Rafbók): 9789935310057
Útgáfudagur
Hljóðbók: 17 september 2021
Rafbók: 17 september 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland