Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
Skáldsögur
Það er sjaldnast heppilegt að það séu þrír í hjónabandi og þegar það eru orðnir fjórir hlýtur eitthvað að springa. Sprengingin verður þegar þegar ung kona verður viðskila við ástmann sinn og hefur enga hugmynd um afdrif hans. Þau höfðu lengi leikið tveim skjöldum og talið sér trú um að það væri í lagi. Þau voru saman í feluleiknum en þegar hann hverfur kemur margt óvænt í ljós. Enginn flýr frá sjálfum sér og draugar fortíðar sækja á hana, hún kemst ekki hjá því að horfast í augu við eigin tilfinningar og gerðir. Svikarinn er saga um unga konu sem missir allt og tekst á við að byggja líf sitt upp að nýju. Lygi og svik hafa hafa mótað líf hennar. Hverjum getur hún treyst? Getur hún elskað og eignast vini eftir allt sem á undan hefur gengið í lífi hennar?
Svikarinn er fyrsta bók Lilju Magnúsdóttur og lofar þessi frumraun mjög góðu, en Lilja hefur um árabil verið kennari og bóndi austur á Kirkjubæjarklaustri. Bókin er lesin af Þórunni Ernu Clausen.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178976065
Útgáfudagur
Hljóðbók: 21 maj 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland