Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
6 of 6
Glæpasögur
Malcolm Benke finnst myrtur í hægindastól fyrir framan arininn á heimili sínu í Stokkhólmi. Á litlafingri er hann með giftingarhring látinnar dóttur sinnar. Hvers vegna í ósköpunum?
Í öðru hverfi situr miðaldra útfararstjóri og hefur áhyggjur af bróður sínum sem virðist vera horfinn. Og einhvers staðar er örvæntingarfull kona innilokuð með börnum sínum og eiginmanni sem færist sífellt nær brjálseminni …
Fredrika Bergman og Alex Recht átta sig á að öll þessi mál tengjast og einhvers staðar leynast gamlar syndir sem leita upp á yfirborðið. En hver er það sem vill fullnægja réttlætinu á svo grimmilegan hátt? Og hvaða réttlæti?
Syndaflóð, sjötta bók Kristinu Ohlsson um lögreglumennina Bergman og Recht, er æsispennandi saga um duldar misgjörðir, sekt og hefnd.
Nanna B. Þórsdóttir þýddi.
© 2024 JPV (Hljóðbók): 9789935295439
Þýðandi: Nanna B. Þórsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 9 december 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland