Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
1 of 3
Glæpasögur
Ung kona finnst myrt á útivistarsvæði í Kaupmannahöfn og hefur annað auga hennar verið fjarlægt með nákvæmni skurðlæknis. Fleiri eins útlítandi lík finnast og ljóst er að raðmorðingi er hér á ferðinni. Hann fær viðurnefnið „Óli lokbrá“. Úrlausn málsins er lögð á herðar Lars Winkler, fyrrum pönkara sem nú starfar sem lögreglufulltrúi hjá deild ofbeldisglæpa. En samhliða rannsókninni þarf Lars að takast á við fleiri áskoranir: Kona hans er nýfarin frá honum, dóttir hans er í uppreisn og þar að auki er Lars sífellt undir smásjá fjandmanna sinna innan lögreglunnar. Augasteinn er fyrsta bókin í seríunni um pönkaralögguna Lars Winkler eftir danska glæpasagnahöfundinn Jakob Melander. Hér í frábærum lestri Kolbeins Arnbjörnssonar.
© 2023 Storyside (Hljóðbók): 9789180559942
© 2023 Storyside (Rafbók): 9789180618250
Þýðandi: Herdís Magnea Hübner
Útgáfudagur
Hljóðbók: 30 mars 2023
Rafbók: 30 mars 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland