Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
1 of 2
Glæpasögur
Rannóknarlögreglukonan Anna Káradóttir er send til Sandeyrar til að rannsaka hryllilegt morðmál. Hún fer nauðug viljug til smáþorpsins, því hún hafði sjálf orðið þar fyrir hrottalegri nauðgun og hefði óskað sér að snúa aldrei aftur. Morðið virðist við fyrstu sýn liggja ljóst fyrir en óðum kemur í ljós að undir sléttu og felldu yfirborði friðsældarinnar í sveitinni krauma lestir og illmennska. Birgitta H. Halldórsdóttir hefur löngum verið meðal fremstu skáldsagnahöfunda Íslands og bækur hennar hafa haldið fjölda lesenda í greipum spennu og losta, ástar og örlaga áratugum saman. Loksins, loksins gefst hlustendum færi á að upplifa sögur hennar á nýjan leik og á nýjan hátt. Tafl fyrir fjóra er æsispennandi glæpasaga og stórfenglegur lestur Þórdísar Bjarkar Þorfinnsdóttur mun sannarlega halda þér á ystu nöf.
© 2024 Storyside (Hljóðbók): 9789180849852
© 2024 Storyside (Rafbók): 9789180849869
Útgáfudagur
Hljóðbók: 2 april 2024
Rafbók: 2 april 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland