Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
Skáldsögur
Anna Deisí er munaðarlaus, saklaus, félaus, heimilislaus, vinalaus, atvinnulaus og vonlaus og þykist viss um að það geti varla versnað úr þessu. Á elleftu stundu fær hún boð um að mæta til viðtals vegna vinnu. En áður en hún nær að stynja því upp að hún geti vélritað 40 slög á mínútu springur skrifstofan í loft upp.
Fyrrverandi tilvonandi atvinnurekandi hennar biður hana fyrir bréfi til Desirée um leið og hann tekur síðustu andvörpin á logandi Wiltonteppinu. Anna Deisí hefur leitina að Desireé. En það vilja fleiri finna hana og þeir eru allir eftirlýstir. Fyrr en varir er Anna Deisí komin úr öskustónni í eldinn ...
Af sinni alkunnu hugkvæmni segir Auður Haralds söguna um ungu og einföldu sveitastúlkuna, hvernig hún kynnist smám saman hörku lífsins og neyðist til að láta af þeim siðferðilegu kröfum sem hún hefur hingað til gert til sjálfrar sín. Þetta er ljúfsár saga um ástir og vonbrigði, grimmd og samviskuleysi, kærleik og kristilegt hugarfar.
Hér í frábærum lestri Birnu Pétursdóttur.
© 2021 Storyside (Hljóðbók): 9789179890773
© 2021 Storyside (Rafbók): 9789179890780
Útgáfudagur
Hljóðbók: 23 november 2021
Rafbók: 23 november 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland