Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.2
Ungmennabækur
Upp á líf og dauða er spennusaga sem skrifuð er í gamansömum tón en fjallar þó um háalvarlegt efni, þ.e. þunglyndi og sjálfsvígshættu.
Hrönn, sem er á fyrsta ári í framhaldsskóla, finnur ljóð sem henni finnst skrifað af einhverjum sem líður svo illa að hann/hún sé að íhuga að taka eigið líf. Fimm krakkar koma til greina sem höfundar ljóðsins, þrír strákar og tvær stelpur, og Hrönn fær tvíburabróður sinn og bestu vinkonu til að hjálpa sér að finna þann sem skrifaði ljóðið og koma viðkomandi til hjálpar. Krakkarnir þrír kynna sér því þunglyndi og sjálfsvígshættu og er upplýsingum frá Landlæknisembættinu fléttað inn í bókina.
Bókin er fyrir unglinga frá og með 8. bekk grunnskóla og upp í framhaldsskóla. Þetta er tíunda bók höfundar, þar af fimmta bók Jónínu fyrir unglinga. Hún birtist hér í lestri Ilmar Stefándsdóttur.
© 2023 Vaka-Helgafell (Hljóðbók): 9789979227861
Útgáfudagur
Hljóðbók: 2 november 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland