Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
5
2 of 2
Ungmennabækur
Orrustunni um Salajak er lokið en ekki baráttunni við vættina. Margir hafa flúið gamla heimili sitt í fjallinu til undirheimanna. Stríðsmaðurinn Ristin og vættaprinsinn Dhor hverfa inn í hyldýpi Jarmalands. Á hæla þeirra er mýgrútur hermanna, riddara og álfa undir forystu Niklis og Jöran Eck. Öll verða þau að taka á honum stóra sínum í þessum óþekkta heimi þar sem ísvindar blása og vondar verur leynast í skugganum
Vættaveiðar gerist í Svíþjóð á fjórtándu öld og er önnur bókin af fjórum í Jarmalandskrónikunni. Fyrsta bókin, Orrustan um Salajak, kom út árið 2021. Bækurnar hafa fengið mikið lof sem æsispennandi fantasía þar sem ungar hetjur halda út í kalda og myrka veröld til að berjast við vætti, álfa og lindorma með hugprýðina eina að vopni.
© 2023 Ugla (Rafbók): 9789935216465
Þýðandi: Elín Guðmundsdóttir
Útgáfudagur
Rafbók: 24 februari 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland