Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
Glæpasögur
Hinn 29 ára gamli Jan Hauger fer til bæjar á vesturströnd Svíþjóðar til að taka að sér afleysingastarf í leikskóla. Rjóðrið er þó ekki venjulegur leikskóli. Það stendur við múra Sankta Patrícíu-öryggishælisins þar sem alvarlega geðtruflað og hættulegt fólk er nauðungarvistað. Börn fanganna eru í Rjóðrinu til þess að þau geti haldið tengslum við innilokaða foreldra sína.
Jan er einfari og býr yfir mörgum leyndarmálum. Hann á sér eitt markmið og það er komast inn á hælið. Hvers vegna? Og hvað gerðist fyrir níu árum þegar lítill drengur hvarf af leikskóla sem Jan vann á?
Æsispennandi sálfræðitryllir eftir verðlaunahöfundinn Johan Theorin.
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789178597581
Þýðandi: Elín Guðmundsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6 december 2018
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland