Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
Glæpasögur
Ung kona finnur lík af svörtum manni á ferðamannaströnd á Spáni. Skammt þar frá tekst annarri konu, ólöglegum innflytjanda sem hrakist hefur yfir hafið, að komast í land. Í New York reynir leikmyndahönnuðurinn Ally Cornwall án árangurs að ná sambandi við eiginmann sinn sem er þekktur rannsóknarblaðamaður. Hann hafði farið til Parísar í upplýsingaleit vegna greinar um mansal og þrælahald. Ally heldur til Frakklands í leit að manni sínum – í ferð sem breytist í spennuþrunginn eltingarleik um myrkustu skúmaskot Evrópu og leyndustu afkima mannssálarinnar. Leiðir kvennanna þriggja liggja síðan saman með afdrifaríkum hætti.
© 2012 Skynjun (Hljóðbók): 9789935180339
Þýðandi: Jón Daníelsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 28 februari 2012
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland