Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.9
Glæpasögur
Ung kona frá Litháen er drepin í iðnaðarhverfi í Osló. Keyrt var vísvitandi á hana. Kærasti konunnar er bílstjóri ísbíls. Seinna kemur í ljós að hann fer reglulega á ísbílnum í hverfi þar sem lítill drengur hafði horfið viku fyrr. Gömul kona í brúna húsinu við veginn, þar sem ísbíllinn stoppar, er sú sem síðast sá drenginn. En hvað hafði hún séð? Eru málin tvö tengd? Lögregluforinginn Cato Isaksen stýrir rannsókninni.
Æsispennandi og margslungin glæpasaga eftir einn virtasta sakamálasagnahöfund Norðurlanda — norsku glæpasagnadrottninguna Unni Lindell.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178755899
© 2020 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935214799
Þýðandi: Sigurlín Sveinbjarnardóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 28 maj 2019
Rafbók: 30 oktober 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland