Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heimsstyrjöldin síðari kostaði um sextíu milljónir manna lífið – að meðaltali tuttugu og sjö þúsund manns á dag. Milljónir hlutu ævarandi líkamlegan og andlegan skaða. Heilu borgirnar og landsvæðin voru rústir einar. Í fjóra áratugi hefur Max Hastings rannsakað og skrifað um ólíka þætti þessa hildarleiks. Í þessari bók dregur hann saman rannsóknir sínar í eitt heildarverk sem fengið hefur frábærar viðtökur og þykir varpa nýju ljósi á blóðugustu ár tuttugustu aldar. Hvernig var að upplifa þennan tíma? Hastings lýsir persónulegum afleiðingum styrjaldarinnar en gætir þess jafnframt að missa ekki sjónar á hinu stóra herfræðilega og alþjóðlega samhengi. Úr verður æsispennandi en djúphugul frásögn af ógnvænlegustu árum mannkynssögunnar.
© 2022 Ugla (Rafbók): 9789935215864
Þýðandi: Magnús Þór Hafsteinsson
Útgáfudagur
Rafbók: 5 april 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland