Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
Skáldsögur
Vanessa mín myrka er mögnuð saga um ást og ofbeldi. Verkið sækir merkingu sína til menningarsögunnar, allt frá Lolitu Vladimirs Nabokov til klámvæðingar kvenna í dægurmenningu 21. aldarinnar. Þá er hún lykilverk þegar kemur að svokölluðum #metoo bókmenntum og spegill á samfélagsleg áhrif þeirrar hreyfingar.
Bókin vakti strax sterk viðbrögð og var kölluð umdeildasta skáldsaga ársins 2020 í Bandaríkjunum. Mikill ágreiningur vegna efnis bókarinnar varð meðal annars til þess að Oprah Winfrey bókaklúbburinn hætti við að taka hana til umræðu.
Hér í þýðingu Hörpu Rúnar Kristjánsdóttur.
© 2022 Storyside (Hljóðbók): 9789180561006
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180561013
Þýðandi: Harpa Rún Kristjánsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 11 mars 2022
Rafbók: 11 mars 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland