Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.5
2 of 3
Barnabækur
Önnur bókin af þremur í þessum snilldar bókaflokki David Walliams um verstu börn í heimi. Hér heyrir þú um Kalla kappgjarna, Simba sísvanga, Pála púka, Matvanda Matta, Gunnu grimmu, Olgu ofurstjörnu, Ógnhildi ógeðslegu, Olla ofdekraða, Nei-nei-Níní og Halla sem lærði aldrei, aldrei heima. Þessi börn eru svakaleg. Það er alls ekki hægt að mæla með því að nokkur hegði sér eins og þau en fyndnar eru þessar sögur og skemmtilegar! Sannkölluð yndishlustun. Hér í frábærum flutningi Guðna Kolbeinssonar.
© 2021 Bókafélagið (Hljóðbók): 9789935517753
Þýðandi: Guðni Kolbeinsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 9 februari 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland