Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.7
Skáldsögur
„Hún kipptist við eins og rafmagnsstraumur færi um hana, skytist út í hendur og niður í fætur. Hann bar nafnið fram eins og útlendingur. Hann átti þá erindi við hana. Þetta var ekki ótíndur innbrotsþjófur heldur einhver sem vissi hver hún var. Hafdís Hannesdóttir dómsmálaráðherra.“
Dimma septembernótt vaknar Hafdís við framandi hljóð. Er óboðinn gestur í húsinu? Heilsan er tæp enda gríðarlegt álag í ráðuneytinu, málefni hælisleitenda hafa vakið reiði í samfélaginu svo mótmælt er á götum úti. Á þeim vettvangi skýtur gömul vinkona upp kollinum og Hafdís neyðist til að rifja upp örlagaríkan vetur í Austurbæjarskóla fyrir aldarfjórðungi.
Vinkonur er sterk og áleitin samtímasaga um vináttu og traust, þá sem tilheyra og hina sem er útskúfað. Ragna Sigurðardóttir hefur sent frá sér fimm skáldsögur sem vakið hafa athygli og fyrir þá fyrstu, Borg, hlaut hún tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna.
© 2021 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979345275
© 2021 Mál og menning (Rafbók): 9789979336594
Útgáfudagur
Hljóðbók: 30 augusti 2021
Rafbók: 30 augusti 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland