Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
2 of 6
Barnabækur
Emma er byrjuð í nýjum bekk. Það er bæði ógnvænlegt og spennandi – og fyrst og fremst tækifæri til að koma sér út úr hlutverki stilltu stelpunnar. Emma uppgötvar fljótt að samkeppnin um athyglina í bekknum er mikil. Þess vegna segir hún eina litla hvíta lygi.
Lygin vex og allt í einu er allur skólinn að tala um Emmu. Hún verður að gera eitthvað áður en hún verður afhjúpuð og hún þarf hjálp. En er hægt að byggja nýja vináttu á lygi?
Emma
Emma er hætt að vera stillta stelpan. Þorir hún að segja satt þegar á reynir?
Jósefína
Allar stelpurnar vilja vera vinkonur Jósefínu. Þýðir það líka að þær kunni vel við hana?
Amanda
Amanda hefur bjargað sér sjálf alla skólagönguna. Er kannski kominn tími til að hún eignist vinkonu – ef hún getur?
Leyndarmál Emmu er önnur bókin í seríunni Vinkonur sem fjallar um vináttu, leyndarmál, ást og lygar – og um að uppgötva að þótt maður sé nógu gamall til að gera breytingar á lífi sínu fara hlutirnir ekki alltaf eins og til stóð …
© 2023 Bókabeitan (Hljóðbók): 9789935528469
© 2023 Bókabeitan (Rafbók): 9789935528452
Þýðandi: Ingibjörg Valsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 11 maj 2023
Rafbók: 11 maj 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland