Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Skáldsögur
Þegar fasistar ná völdum á Spáni í lok borgarastyrjaldarinnar árið 1939 neyðast þúsundir til að flýja eftir háskalegum leiðum til Frakklands. Meðal þeirra eru ungi herlæknirinn Váctor og Roser, barnshafandi ekkja bróður hans. Til þess að komast af neyðast þau til að ganga í hjónaband sem hvorugt þeirra óskar sér.
Örlögin leiða þau til Chile með skipi sem skáldið Pablo Neruda hefur leigt til bjargar flóttafólki og saman tekst þessum útlögum að skjóta rótum í framandi meginlandi á meðan styrjöld geisar í Evrópu. En blikur eru einnig á lofti í afturhaldssömu og stéttskiptu samfélaginu í Chile
© 2025 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979353379
Þýðandi: Sigrún Á. Eiríksdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 17 maj 2025
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland