Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Í þessari bók eru tólf þættir úr íslensku þjóðlífi — frásagnir af eftirminnilegum atburðum og skemmtilegu fólki á fyrri tíð. Brugðið er upp myndum af lífi fólks í leik og starfi. Lýst átökum þess við óblíða náttúru og harðsnúin yfirvöld. Sagt er frá fólki á uppboði, læknisaðgerðum við erfiðar aðstæður, samgöngum og svaðilförum á landi og sjó, réttum og réttaferðum, brúðkaupssiðum og skemmtanalífi, og einnig sérstæðasta fréttaritara landsins fyrr og síðar „Oddi" á Akranesi. Þættirnir voru upphaflega samdir fyrir Ríkisútvarpið og fluttir þar haustið 1995. Hlutu þeir mjög góðar viðtökur hlustenda. Vegna óska fjölmargra var ákveðið að birta þættina í bókarformi. Nokkuð hefur verið aukið við þá frá upprunalegri gerð. Heiti þáttanna gefa hugmynd um fjölbreytt efni bókarinnar. Höfundur bókarinnar, Bragi Þórðarson útgefandi, hefur áður sent frá sér bókaflokkana „Borgfirsk blanda" I-VIII, sagnir og fróðleikur úr Mýra- og Borgarfjarðarsýslum , og „Lífsreynsla" I -III, frásagnir af eftirminnilegri og sérstæðri reynslu
© 2011 Emma.is (Hljóðbók): 9789935203595
© 2012 Emma.is (Rafbók): 9789935200785
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 november 2011
Rafbók: 21 februari 2012
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland