Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
8 of 10
Glæpasögur
Ljós eru kveikt á tilfinningaþrungnu ættarmóti tengdafjölskyldu Ölmu Jónsdóttur blaðamanns. Hræðileg sjón blasir við salargestum.
Ósamkomulag ríkir vegna hugsanlegrar sölu ættaróðals fjölskyldunnar. Eru hlunnindi og virði jarðarinnar slík að fólk sé tilbúið til að myrða fyrir þau? Skelfing dauðans tekur sinn toll og spennan magnast. Ýmsir liggja undir grun.
Alma reynir að komast til botns í málinu. En atburðarásin er snúin og sönnunarbyrðin þung. Kvennaathvarfið kemur við sögu og ástamálin eru flókin. Lögregla er kölluð til og rannsókn hefst ...
Ættarmótið er áttunda sakamálasaga Guðrúnar Guðlaugsdóttur um blaðamanninn Ölmu Jónsdóttur, hér í frábærum lestri Sólveigar Guðmundsdóttur.
© 2021 Storyside (Hljóðbók): 9789152198513
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180449885
Útgáfudagur
Hljóðbók: 20 september 2021
Rafbók: 4 januari 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland