Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
Skáldsögur
Hún á erfitt með að sýna væntumþykju en getur töfrað fram mikilfenglegar máltíðir úr tómu búri. Hún er góðum gáfum gædd en hefur ekki fengið að njóta hæfileika sinna. Hún er einstæð móðir og stýrir stórri vél í plastverksmiðju. Hún er Birte, móðir höfundarins Anne B. Ragde. Bókin birtir í senn skemmtilega og þversagnakennda mynd af duglegri og þrjóskri konu sem lést eftir erfið veikindi árið 2012. Af innileika og kímni segir Ragde frá uppvaxtarárum sínum í Þrándheimi fyrir og eftir skilnað foreldranna og lífi móður sinnar eftir að dóttirin flutti að heiman. Síðustu mánuði ævinnar leið Birte miklar þjáningar á undirmönnuðu hjúkrunarheimili og láta lýsingarnar á því skeiði engan ósnortinn. Ég á teppi í þúsund litum er grípandi saga um lífsþrótt og seiglu, um skort á umhyggju, um þakklæti og óræða þrá – og um það hvernig komast skal hjá því að kalkúnninn verði of þurr.
© 2022 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979347798
Þýðandi: Silja Aðalsteinsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 7 juli 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland