Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
8 of 11
Glæpasögur
Siglingabúðir fyrir börn á Lökholmen, lítilli eyju við Sandhamn, njóta mikilla vinsælda. En leiðbeinendunum tekst misjafnlega að hafa stjórn á krakkaskaranum. Á eyjunni er óboðinn gestur sem fylgist með í leyni.
Nóra Linde glímir við sitt erfiðasta mál sem saksóknari hjá Efnahagsbrotastofnuninni. Hún er staðráðin í að koma ósvífnum hvítflibbaglæpamanni á bak við lás og slá. En réttarhöldin hafa afdrifaríkar afleiðingar.
Thomas Andreasson verður að leggja allar áhyggjur af einkalífinu til hliðar þegar barn hverfur úr siglingabúðunum á Lökholmen. Upp hefst æsileg leit þar sem engan tíma má missa.
Mögnuð glæpasaga um græðgi, örvæntingu og varnarleysi.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789935183750
© 2020 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935214300
Þýðandi: Elín Guðmundsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 26 april 2019
Rafbók: 25 oktober 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland