Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
2.6
Leikrit og ljóð
Ódauðleg brjóst er sérstök viðhafnarútgáfa á ljóðabók sem var gefin út árið 2018 undir nafninu Eftirskjálftar. Bókin hefur að geyma ljóð sem mynda eins konar yfirlit yfir ævi konu sem leitar að sinni eigin rödd. Barnæskan, kynferðisleg áreitni, systkinin, samböndin, börnin hennar, krabbamein og missir eru meðal umfjöllunarefna. Sigríður Láretta Jónsdóttir les.
Ásdís Ingólfsdóttir er fædd árið 1958. Fyrsta ljóðabók hennar, Ódauðleg brjóst, kom út 2018 og var tilnefnd til Maístjörnunnar. Sum af ljóðunum úr þessari bók birtust fyrst þar. Ásdís hefur einnig sent frá sér ljóðabókina Dóttir sjóntækjafræðingsins og skáldsöguna Haustið 82.
Í þakklætisskyni fyrir veittan stuðning gefur höfundur allan ágóða af sölu bókarinnar til Krabbameinsfélagsins.
© 2022 Storyside (Hljóðbók): 9789180615129
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180615136
Útgáfudagur
Hljóðbók: 14 oktober 2022
Rafbók: 14 oktober 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland