Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
Leikrit og ljóð
Jarðvegur er fyrsta ljóðabók Rebekku Sifjar Stefánsdóttur, hér í lestri höfundar. Verkið er samfelld frásögn þar sem tekist er á við erfið málefni, sorg, missi og sársauka.
Áður hafa sögur eftir Rebekku Sif birst í smásagnasafninu Möndulhalla og öðrum safnritum Blekfjelagsins en hún starfar einnig sem söngkona og lagahöfundur.
© 2021 Storyside (Hljóðbók): 9789152199411
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789152199428
Útgáfudagur
Hljóðbók: 20 oktober 2021
Rafbók: 5 januari 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland