Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
4 of 11
Glæpasögur
Óheillakrákan er sjálfstæð spennubók í hinni geysivinsælu Fjällbacka-seríu.
Patrik Hedström og félagar hans á lögreglustöðinni í Tanumshede hafa átt rólegan vetur en með vorinu færist fjör í leikinn. Nýráðin lögreglukona að nafni Hanna Kruse tekur til starfa, hin umdeilda sjónvarpssería Fucking Tanum ryðst með látum inn í samfélagið og eina ferðina enn verður grimmilegt og sviplegt morð til að hrella Fjällbacka og íbúa þess.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789935181374
© 2021 Sögur útgáfa (Rafbók): 9789935498977
Þýðandi: Sigurður Þór Salvarsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 10 juni 2019
Rafbók: 30 januari 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland