Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Fáir nútímahöfundar eru íslenskari en Einar Kárason, og tilfinning hans fyrir kostum og kenjum þjóðar sinnar er óborganleg. Hér er hann nær en oft áður þeirri göldróttu munnlegu frásagnarlist sem Íslendingar hafa löngum stundað: átta „þættir af einkennilegum mönnum“ geyma yfirlætislausar svipmyndir af kostulegum karakterum og mynda umgjörð um níu smásögur sem eru lengri að gerð. Allar sýna þær fjölhæfni og öryggi höfundar. Sumar fjalla um aulagang og neyðarlegar uppákomur, aðrar eru hlýlegar lýsingar á hrjúfum náttúrubörnum, nokkrar geyma snöggt hnífsbragð hinna óvæntu endaloka – og enn aðrar eru blátt áfram drepfyndnar.
© 2023 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979350491
© 2023 Mál og menning (Rafbók): 9789979350583
Útgáfudagur
Hljóðbók: 27 juni 2023
Rafbók: 27 juni 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland