Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
Skáldsögur
Camille býr í París með manni sínum og syni, fertugsafmælið nálgast og henni leiðist. Allt hjakkar í sama fari ár eftir ár. Daginn sem springur á bílnum hennar á fáförnum vegi í grenjandi rigningu er hún að því komin að bugast.
En þá birtist Claude, heillandi og uppátækjasamur, kynnir sig sem rútínufræðing og býðst til að hjálpa henni að umbylta lífi sínu. Eftir nokkurt hik ákveður Camille að grípa þetta óvænta tækifæri — en hvert skyldi það leiða hana? Alla leið til stjarnanna?
Þitt annað líf hefst þegar þú uppgötvar að þú átt bara eitt er sannkölluð sjálfshjálparbók fyrir alla sem finnst lífið ekki eins skemmtilegt og það ætti að vera — og vilja finna leið til að láta draumana rætast. Gamansöm og óvenjuleg saga sem vísar veginn til lífsgleðinnar!
Raphaëlle Giordano hefur áður skrifað bækur um sjálfsrækt en þetta er fyrsta skáldsaga hennar. Hér birtist hún í frábærum lestri Álfrúnar Helgu Örnólfsdóttur.
© 2025 Vaka-Helgafell (Hljóðbók): 9789979228950
Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 januari 2025
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland