Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
1 of 3
Spennusögur
Kyrrlátan morgun í Stokkhólmi er yfirlögregluþjóninninn Ewert Grens kallaður út í líkhús þar sem líkum hefur skyndilega fjölgað um eitt í læstri geymslu. Hvernig mátti það vera? Piet Hoffmann, sem hefur á víxl verið flugumaður sænsku lögreglunnar í hrottafengnum glæpahringjum eða á flótta undan réttvísinni, tekst á við stórt verkefni í framandi heimsálfu þar sem mannslíf eru einskis virt.
Heima í Svíþjóð bíður fjölskylda Piets í ofvæni eftir að heyra um afdrif hans. Öryggi fjölskyldunnar í Svíþjóð reynist ótryggt og brátt standa synirnir tveir frammi fyrir því að þurfa að berjast fyrir lífi sínu.
Þrír tímar skilja á milli lífs og dauða!
Sænskur háspennutryllir af bestu gerð eftir höfund Þriggja sekúndna og Þriggja mínútna.
© 2020 Ugla útgáfa (Hljóðbók): 9789935212610
© 2020 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935214645
Þýðandi: Elín Guðmundsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 25 september 2020
Rafbók: 29 oktober 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland