Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Alyssa Westcott kallar ekki allt ömmu sína, enda hefur hún unnið lengi sem hjúkrunarfræðingur á bráðamóttöku í London. Þegar hún verður vitni að hræðilegu banaslysi, sem hún nær ekki að henda reiður á, hrynur tilvera hennar. Fimm hundruð mílum norðar starfar Cormac sem hjúkrunarfræðingur í rólega þorpinu Kirrinfief þar sem ung stúlka bíður eftir nýju hjarta. Þegar þrýst er á Alyssu að hafa vistaskipti við Cormac í Skotlandi lætur hún tilleiðast í von um að ná aftur stjórn á lífi sínu. Henni þykir þorpsbúar hafa fullmikinn áhuga á lífi hennar – og þeim finnst hún aðeins of þurr á manninn. Í hennar stað í London kemur Cormac sem finnst tilhugsunin um líf í stórborginni yfirþyrmandi. Þau kynnast smám saman í samskiptum á netinu um sjúklingana. Hugurinn ber mann hálfa leið en getur ástin kviknað í hjörtum sem 500 mílur skilja að? Sjálfstætt framhald af Litlu bókabúðinni í hálöndunum og Litlu bókabúðinni við vatnið eftir skoska metsöluhöfundinn Jenny Colgan.
© 2025 Angústúra (Hljóðbók): 9789935523877
Þýðandi: Helga Soffía Einarsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 18 april 2025
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland