Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
Skáldsögur
Þegar versti snjóbylur í manna minnum geisar í Brooklyn lendir háskólaprófessorinn Richard í því að keyra á bíl ungrar konu, Evelynar, sem er ólöglegur innflytjandi frá Gvatemala. Ekkert stórmál – fyrr en Evelyn birtist skömmu síðar heima hjá honum og biður um hjálp. Í örvæntingu leitar Richard ráða hjá leigjanda sínum, Lucíu frá Chile, og það verður upphaf óvæntrar ástarsögu og ævintýralegs leiðangurs til Gvatemala samtímans og Brasilíu og Chile áttunda áratugar síðustu aldar.
Isabel Allende hóf feril sinn með töfrasögunni óviðjafnanlegu, Húsi andanna, sem fór sigurför um heiminn. Hún hefur síðan skrifað fjölda skáldsagna og átakamál samtímans hafa ávallt verið henni hugleikin. Mannréttindi, mannleg reisn og innflytjendamál eru meginstefin í þessari heillandi sögu sem skrifuð er af rómuðu innsæi ástsæls höfundar.
© 2023 Forlagið (Hljóðbók): 9789979341178
Þýðandi: Sigrún Á. Eiríksdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 8 september 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland