Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.5
Glæpasögur
Afleiðingar er stutt og hröð spennusaga sem gerist í Reykjavík samtímans. Ósköp venjulegri eiginkonu og móður er rænt um miðjan dag. Á meðan lögreglan rannsakar málið hverfur ung dóttir hennar sömuleiðis og í ljós kemur að fórnarlömbin eru mun fleiri. Hvað eiga þau sameiginlegt og hver verða örlög þeirra? Eyrún Ýr Tryggvadóttir er spennusagnahöfundur og hafa bækur hennar notið mikilla vinsælda. Þrjár fyrri bóka hennar voru tilnefndar til Blóðdropans, verðlauna Hins íslenska glæpafélags.
© 2024 Hljóðbók.is (Hljóðbók): 9789935223104
Útgáfudagur
Hljóðbók: 3 november 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland