Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.7
Glæpasögur
Gimsteinafræðingurinn Celia Kilbride fer í siglingu með lúxusfarþegaskipinu Queen Charlotte. Hún vill forðast sviðsljósið eftir að unnusti hennar er handtekinn fyrir fjármálasvindl rétt fyrir fyrirhugað brúðkaup. Um borð í skipinu ríkir kátína og glaðværð en ekki er allt sem sýnist. Sumir samferðamennirnir sigla undir fölsku flaggi.
Einn daginn finnst stórrík vinkona Celiu myrt og dýrmætu hálsmeni hennar hefur verið stolið. Celia er staðráðin í að finna morðingjann en hún áttar sig ekki á því að hún sjálf er í mikilli lífshættu.
Æsispennandi metsölubók sem hefur farið sigurför um heiminn.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178759811
© 2020 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935214362
Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir, Pétur Gissurarson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 23 januari 2019
Rafbók: 26 oktober 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland