Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.7
1 of 7
Barnabækur
Anna Shirley er ellefu ára munaðarlaus stúlka sem fyrir tilviljun eignast heimili hjá eldri systkinum, Marillu og Matthíasi í Grænuhlíð, og lífgar heldur betur upp á tilveruna þar á bæ.
Stúlkan er hvatvís og uppátækjasöm, en einnig greind, útsjónarsöm og ástúðleg. Leiðarvísir hennar í gegnum lífið er ímyndunaraflið sem hleypur oftar en ekki með hana í gönur.
Sagan gerist í Kanada í lok 19. aldar en Anna í Grænuhlíð hefur brætt hjörtu íslenskra lesenda í nær sjötíu ár og vinsældir hennar hafa lítið dalað. Nú kemur út í fyrsta skipti heildarþýðing á fyrstu bókinni í bókaflokknum sem telur alls átta bækur.
Sigríður Lára Sigurjónsdóttir þýddi.
© 2022 Storyside (Hljóðbók): 9789180621571
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180626934
Þýðandi: Sigríður Lára Sigurjónsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 juni 2022
Rafbók: 15 juni 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland