Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.6
1 of 3
Barnabækur
Hér kynnast lesendur stórmerkilegri fjölskyldu í Firðinum en þó mest hinni alvörugefnu Heiðu. Úti í heimi geisar stríð, amerískir hermenn þramma um bæinn og mannlífið tekur örum breytingum. Í heimi barnanna eiga sér líka stað miklar sviptingar, gáskafull gleðin ræður ríkjum en sorgin nær að varpa skugga sínum á leik þeirra.
Bókin er í senn bráðfyndin, spennandi og þroskandi. Undir glaðværu yfirborði sögunnar er veruleiki stríðsáranna sem börnin skynja á allt annan hátt en fullorðnir.
Sitji guðs englar er fyrsta bókin í vinsælum bókaflokki eftir Guðrúnu Helgadóttur en í kjölfar hennar komu Saman í hring og Sænginni yfir minni.
© 2021 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979226253
© 2021 Mál og menning (Rafbók): 9789979226307
Útgáfudagur
Hljóðbók: 20 maj 2021
Rafbók: 20 maj 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland