Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.7
4 of 6
Glæpasögur
Íris og Páll eru bæði einhleyp. Þau eru einmana og þrá að finna hina einu og sönnu ást. Þau laðast hvort að öðru og hefja ástríðufullt ástarsamband. Írisi finnst Páll dásamlegur. Stundum er eins og hann skilji hana betur en hún sjálf. Hann veit nákvæmlega hvers hún þarfnast og hvenær. Páll er sömuleiðis í skýjunum. Íris er hin fullkomna kona sem hann hefur alltaf dreymt um. Þau verja öllum stundum saman. Að lokum fer vinum þeirra ekki að standa á sama. Er samband þeirra raunverulega hin fullkomna hamingja? Magnaður sálfræðitryllir sem heldur lesandanum í nagandi óvissu fram á síðustu blaðsíðu. Ninni Schulman starfaði við blaðamennsku áður en hún sló í gegn sem glæpasagnahöfundur í heimalandi sínu, Svíþjóð. Bara þú er önnur bókin sem kemur út eftir hana á íslensku. Sú fyrsta, Stúlkan með snjóinn í hárinu, fékk frábærar viðtökur íslenskra lesenda. „Geðveikt spennandi!“ Tímaritið Amelía. „Vel skrifuð, glæsilega samin og æsispennandi.“ BTJ — Tímarit bókasafna í Svíþjóð. „Skuggalega góð ... Byrjar eins og hamingjuríkt ævintýri en brátt fara brestir að koma í ljós. Spennan magnast og ég gat varla beðið þess að fletta síðunum til að vita hvað gerðist næst ... Hver er það sem er sturlaður? Og reynsla hvers er sönn og raunveruleg?“ Tímaritið Tara
© 2020 Ugla útgáfa (Hljóðbók): 9789935212191
© 2020 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935214133
Þýðandi: Einar Örn Stefánsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 8 april 2020
Rafbók: 24 oktober 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland